Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Bleikt kvöld á Icelandair hótel Akureyri

Bleikt kvöld á Icelandair hótel Akureyri
Bleikt kvöld á Icelandair hótel Akureyri

Nú er bleika mánuðinum að ljúka og af því tilefni verður Bleikt kvöld á Icelandair hótel Akureyri fimmtudaginn 30. október kl. 20:00.

Dagskrá:

  • Styrkur frá Dömulegum dekurdögum verður afhentur Krabbameinsfélagi Akureyrar.
  • Dr. Sigríður Halldórsdóttir prófessor og Orri Ingþórsson læknir halda stutt erindi.
  • Hafdís Þorbjörnsdóttir ásamt hljómsveit sér um tónlist.

Aðgangur aðeins kr. 1.500 sem rennur óskiptur til Krabbameinsfélagsins.
Takmarkaður sætafjöldi - fyrstir koma fyrstir fá.

Léttar veitingar
Drykkir í boði Ölgerðarinnar

Icelandair hótel Akureyri
Þingvallastræti 23, sími 518 1000


Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000

info(hjá)icehotels.is

Fáðu meira