Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Fréttir

Við höfum opnað Icelandair hótel Mývatn

Við höfum opnað Icelandair hótel Mývatn, nýtt 59 herbergja hótel, endurbyggt á traustum grunni. Mývatn er einn af þekktustu ferðamannastöðum á Íslandi og sannarlega ævintýralegur. Á Mývatnssvæðinu og nágrenni eru margar náttúruperlur með sem bjóða upp á einstaka upplifun og hafa heillað bæði innlenda og erlenda ferðamenn í gegnum tíðina.
Lesa meira

Hótelklassinn: Spjall við Þorstein Halldór, kokkanema

Lesa meira

Stoltir styrktaraðilar HönnunarMars 2018

Icelandair hótel eru stoltir styrktaraðilar Hönnunarmars 2018 sem fer nú fram í tíunda sinn dagana 15.-18. mars. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein þar sem allar greinar hönnunar sameinast. Fatahönnun, arkitektúr, húsgagna-og innanhússhönnun, grafísk hönnun og vöruhönnun.
Lesa meira

Takk Reykjavík - 2018

Með hverju árinu laðar borgin okkar að sér sífellt fleiri erlenda gesti og við hjá Icelandair hótelunum leggjum nótt við dag til að gera heimsóknir þeirra sem ánægjulegastar. En án gestrisni höfuðborgarbúa væri það til lítils.
Lesa meira

Hótel Reynihlíð verður Icelandair hótel Mývatn

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna opnun á glæsilegu Icelandair hóteli á Mývatni vorið 2018. Það sem áður hét hótel Reynihlíð fær andlitslyftingu og verður þá Icelandair hótel Mývatn. We are pleased to announce the opening of the modern Icelandair Hotel in Myvatn in the spring of 2018. The former Hotel Reynihlíð gets a facelift and becomes Icelandair Hotel Mývatn.
Lesa meira

Icelandair hótel umhverfisfyrirtæki ársins

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem er í dag. Umhverfisfyrirtæki ársins er Icelandair hótel. Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækisins tók við verðlaununum á Hilton Reykjavík Nordica.
Lesa meira

Samstarfsverkefni Icelandair Hotels og Slysavarnarfélagsins Landsbjörg

Í dag afhenti Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair hótela, Slysavarnarfélaginu Landsbjörg styrk en Icelandair hotels er virkur styrktaraðili Landsbjargar og gefur árlega fast hlutfall af gistitekjum hótelanna til félagsins.
Lesa meira

Icelandair Hotels Open 2016

Hið árlega Icelandair Hotels Open verður haldið þann 23. júlí næstkomandi á Hamarsvelli í Borgarnesi.
Lesa meira

Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
102 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000

info(hjá)icehotels.is

Fáðu meira