Icelandair Hotels is a leading chain of quality hotels in Iceland. Whether you want to enjoy the natural beauty of historical sites, take part in outdoor activities or experience the cultural life of the south, north, east and west of Iceland, we always offer first-class facilities and excellent service. We also operate Hilton Reykjavik Nordica, the seasonal hotel chain Hotel Edda and Canopy Reykjavik|City Centre.

Read more

Welcome to Icelandair Hotels, Iceland's premier hotel chain, and the trusted source for comfortable, affordable accommodations for visitors and locals alike since 1966. Choose from 8 hotels throughout Iceland, including two hotel locations in Reykjavik - each with its authentic-Icelandic character, drawing inspiration from the unique local settings of this beautiful island-nation.

We at Icelandair Hotels are keen to help make your dream holiday come true. Our eight hotels are the ideal gateway to the unique experience that is Iceland, whether in the buzzing city of Reykjavik or the magnificent countryside. Each of our eight hotels is perfectly situated, and all have something unique to offer. We strive to ensure that your accommodation in Iceland is of the highest quality and place great emphasis on superior service, comfortable surroundings, fresh, locally sourced food, and attention to detail that will make your visit unforgettable.
1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Book Now

Samstarfsverkefni Icelandair Hotels og Slysavarnarfélagsins Landsbjörg

Í dag afhenti Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair hótela,  Slysavarnarfélaginu Landsbjörg styrk en Icelandair hotels er virkur styrktaraðili Landsbjargar og gefur árlega fast hlutfall af gistitekjum hótelanna til félagsins.

Að styðja við bakið á Slysavarnarfélaginu Landsbjörg er hluti af stefnu Icelandair Hotels í samfélagsábyrgð. Það skiptir máli að hafa öfluga björgunarsveit til taks þegar á þarf að halda og ekki einungis fyrir Íslendinga heldur ferðamenn sem einnig þurfa reglulega á aðstoð þeirra að halda. Landsbjörg styður þannig ríkulega við ferðaþjónustu á Íslandi og er það ómetanlegt fyrir erlenda ferðmenn að geta stólað á óeigingjarnt starf Landsbjargar. 

Á hverju Icelandair hóteli, sem eru 8 talsins, eru herbergi eða svíta tileinkuð björgunarafreki sem átt hefur sér stað í landshluta hvers hótels, en í þeim herbergjum er að finna ítarlegur upplýsingar, myndefni og aðra muni tengdum atburðinum. Þannig er sögum af einstökum afrekum íslenskra björgunarsveita um land allt deilt með hótelgestum og þeim jafnframt gefinn kostur á að styrkja þetta góða málefni.


Benefits